Ráðningarþjónusta

 

Við hjá Iceland Recruitment höfum orðið vör við breyttar áherslur á markaði, flest fyrirtæki vilja ráða starfsmenn beint, við erum að sjálfsögðu tilbúin til að mæta þeim óskum.

Viðskiptamódel okkar gera ráð fyrir mismunandi óskum, ef ekki tekst að finna starfsmenn hér heima þá leitum við út fyrir landsteinana til að sinna þínum þörfum.

Iceland Recruitment hefur vakið athygli fyrir að skjót vinnubrögð, við vitum hvar fólk er að finna til að mæta þínum þörfum.

Við höfum á skrá hjá okkur aðila úr tölvu- og upplýsingageiranum, fólk úr heilbrigðisgeiranum, stjórnendur og starfsmenn úr hótel og veitingageiranum, leiðsögumenn ásamt og fleirum.

Af iðnaðarmönnum er helst að nefna pípara, rafvirkja, smiði, krana- og tækjamenn ásamt og járniðnaðarmönnum.

Hafðu samband og kynntu þér hvað við höfum uppá að bjóða.

Alan 775-7336, alan@icelandrecruitment.is