Verkamenn

Iceland Recruitment útvegar starfsmenn á öllum sviðum.  Í fiskvinnslu, stórmarkaði og sláturhús.

 

Aukin hagvöxtur gerir það að verkum að erfitt er um vik þegar leitað er starfsmanna.  Þó það sé ekki besta lausnin þá getum við útvegað enskumælandi starfsmenn erlendis frá, hafandi það í huga að flestir íslendinga tala ensku.  Við útvegum starfsmenn sem geta þjónað á öllum sviðum samfélagsins, framleiðslustörf, framreiðslustörf, afgreiðslustörf, flugvallastarfsmenn ásamt og störfum í grunnþjónustu samfélagsins.

 

Hafðu samband og sjáðu hvað er í boði.

Með fyrirfram þökk

 

Alan Matthews

alan@icelandrecruitment.is