Hvernig virkar þetta?

Ferlið hefst þegar notanda fyrirtæki hefur samband annað hvort í síma eða með vefpósti. farið er yfir þörf notanda fyrirtækis á fjölda starfsmanna og farið yfir réttinda kröfur. Við viljum að taka það fram að allir starfsmenn greiða skatta, iðgjöld í stéttarfélög og lífeyrissjóði á íslandi. Við útvegum starfsmenn á allar mögulegar gerðir af vélum, krönum og ökutækjum. Við keppumst við að hafa framúrskarandi þjónustu við alla sem hafa samband.

  • Ferlið hefst á því að notandi fyrirtæki hefur samband
  • Þörf notanda fyrirtækis er skilgreind og farið yfir réttinda kröfur
  • Getum útvegað starfsmenn á allar gerðir véla, krana, og ökutækja
  • Framúrskarandi þjónusta
  • Allir starfsmenn greiða skatta iðgjöld í stéttarfélög og lýfeyrissjóði á íslandi