Starfsmannaleiga

Icelandic recruitment býður uppá þjónustu sem er sérhönnuð að þínum þörfum.
Þér stendur til boða að auglýsa á heimasíðu okkar eftir fólki, eða þú getur falið okkur að leita að starfsfólki sem hentar þínum þörfum.
Við bjóðum uppá enskumælandi starfsmenn, auk þess er sá möguleiki fyrir hendi að starfsfólk okkar sé mælt á fleiri tungumál og telst það til kosta ef svo er.
Við bjóðum fram aðstoð okkar við ráðningar til stærri vinnustaða, á þessum tímum getur verið erfitt að fylla lausar stöður sérstaklega ef starfsmannavelta er mikil.
Hvort sem um nýjan veitinga- eða gististað er að ræða, nú eða fyrirtæki með langa sögu að baki, þá bjóðum við aðstoð okkar við mannaráðningar.

Frekari upplýsingar veitir
Alan Matthews
Sími: 7757336
Email: alan@icelandrecruitment.is